Upplýsingar um okkur
Arctic Maintenance er stofnað af þremur fyrrverandi starfsmönnum Flugfélags Íslands á Akureyri. Fyrirtækið var stofnað í þeim tilgangi að veita góða þjónustu til flugfélaga og flugvélaeigenda á Akureyri og nágrenni.
Okkar takmark er að bjóða framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina okkar bæði í Line og Base viðhaldi.

Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu af viðhaldi flugvéla og leggja sig fram um að gera það á sem öruggastan máta.Til baka í yfirlit Næsta mynd

TF-JMC og Hercules frá Danska hernum í Mestersvig
Arctic Maintenance ehf - Skýli 11 Akureyrarflugvöllur - sími: 414-6969/AOG 618-6967