Arctic Maintenance er stofnað af þremur fyrrverandi starfsmönnum Flugfélags Íslands á Akureyri. Fyrirtækið var stofnað í þeim tilgangi að veita góða þjónustu til flugfélaga og flugvélaeigenda á Akureyri og nágrenni.
Okkar takmark er að bjóða framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina okkar bæði í Line og Base viðhaldi.
Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu af viðhaldi flugvéla og leggja sig fram um að gera það á sem öruggastan máta.