10.9.2009 -
Sumarið hjá okkur hefur farið fram úr björtustu vonum.  Það er allt búið að vera á fullu hjá okkur og menn mjög ánægðir þegar litið er til baka.  Við fengum Twin Otter frá Air Greenland í stóra viðgerð og skoðum í sumar og má segja að uppskeran af þeirri vinnu fleyti okkur í gegnum  veturinn. 
Lokið er við nýsmíði og breytingar á aðstöðu í skýli fyrir planningu og aðra almenna skrifstofuvinnu. Við munum svo fljótlega taka við allri Planningu á vélum Mýflugs og flugskóla Akureyrar. Veturinn hjá okkur lítur vel út, stórar skoðanir á Beech vélum Mýflugs og báðum Twin Otter vélum Norlandair ásamt reglulegt viðhaldi.   Til baka
Arctic Maintenance ehf - Skýli 11 Akureyrarflugvöllur - sími: 414-6969/AOG 618-6967