3.1.2011 -
Gleðilegt ár og farsælt komandi ár þökkum viðskiptin á árinu sem er nú liðið.

Árið 2011 ætlar að fara vel af stað. Við erum með TF-NLC í stóru viðhaldi núna og er verið að gera hana klára fyrir átök komandi árs. Síðan í viku 2 kemur TF-MYX til okkar í phase check.
Norlandair er að fjölga í sínum flota og eru þeir að fá hin Heimsþekkta POF til sín og mun það hafa í för með sér aukna vinnu fyrir okkur. Skráningu á TF-NLB mun svo ljúka fljótlega en skráningu á henni hefur dregist vegna óviðráðanlegra orsaka. Eftir þessa fjölgun verðum við með þrjá Twin Ottera og Þrjár Beech 200 vélar hjá okkur.
Við  máluðum TF-MYV fyrir jól og hefur hún tekið miklum breytingum og má segja að hún sé nú flaggskipið í flugflota Mýflugs.

Til baka
Arctic Maintenance ehf - Skýli 11 Akureyrarflugvöllur - sími: 414-6969/AOG 618-6967